Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gervigreind
ENSKA
artificial intelligence
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Rafræn gögn eru miðdepillinn í þessum kerfum og geta skapað mikil verðmæti ef þau eru greind eða sameinuð við þjónustu og vörur. Hröð þróun gagnahagkerfisins og nýtilkomin tækni á borð við gervigreind, vörur og þjónustu í tengslum við Net hlutanna, sjálfstýrð kerfi og 5G vekja á sama tíma upp ný lagaleg álitaefni sem snúast um aðgang að gögnum og endurnotkun gagna, bótaábyrgð, siðareglur og samstöðu.

[en] Electronic data are at the centre of those systems and can generate great value when analysed or combined with services and products. At the same time, the rapid development of the data economy and emerging technologies such as Artificial Intelligence, Internet of Things products and services, autonomous systems, and 5G are raising novel legal issues surrounding questions of access to and reuse of data, liability, ethics and solidarity.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1807 frá 14. nóvember 2018 um ramma um frjálst flæði ópersónulegra upplýsinga í Evrópusambandinu

[en] Regulation (EU) 2018/1807 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 on a framework for the free flow of non-personal data in the European Union

Skjal nr.
32018R1807
Athugasemd
Stefnumörkun um gervigreind, sem miðar að því að hámarka samfélagslegan og efnahagslegan bata og lágmarka kostnað og áhættu er nú til vinnslu innan forsætisráðuneytisins. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd sem er ætlað að skila tillögum að skýrri framtíðarsýn um hvernig íslenskt samfélag geti unnið með gervigreind öllum til hagsbóta. Nefndinni er ætlað að svara eftirfarandi spurningum:

Hver eru réttindi Íslendinga gagnvart nýrri tækni?
Hvert á hlutverk tækni gervigreindar að vera í íslensku samfélagi?
Hvaða gildi á íslenskt samfélag að hafa að leiðarljósi við innleiðingu nýrrar tækni?
Á hvaða vettvangi mun Ísland ræða og leysa álitamál sem koma upp er varða innleiðingu eða notkun nýrrar tækni?

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
AI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira